7. fundur
utanríkismálanefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 16. nóvember 2022 kl. 09:07


Mætt:

Njáll Trausti Friðbertsson (NTF) 1. varaformaður, kl. 09:07
Jakob Frímann Magnússon (JFM), kl. 09:07
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF), kl. 09:07
Jóhann Páll Jóhannsson (JPJ) fyrir Loga Einarsson (LE), kl. 09:07
Orri Páll Jóhannsson (OPJ) fyrir Bjarna Jónsson (BjarnJ), kl. 09:07
Óli Björn Kárason (ÓBK) fyrir Birgi Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:07
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 09:07

Diljá Mist Einarsdóttir var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Stígur Stefánsson

1976. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Stríðið í Úkraínu og staðan í Póllandi Kl. 09:07
Gestir fundarins voru Jónas G. Allansson og Þórlindur Kjartansson frá utanríkisráðuneyti og Þórunn Hafstein ritari þjóðaröryggisráðs. Þau fóru yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 10:15
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:15